|

FrÚttir
Bjarmaland

SvŠ­isfundur Ý Bjarmalandi fÚlagi atvinnuvei­imanna Ý ref og mink
haldinn Ý Ljˇsvetningab˙­ 7. mars 2010

Til fundarins var bo­a­ ß spjallinu, me­ email pˇsti og sÝmhringingum milli manna. Ëlafur ß Fj÷llum tˇk endanlega ßkv÷r­un um stund og sta­, og hÚlt utan um ˇformlegt samrŠ­uform sem tˇkst ßgŠtlega. A­alsteinn greindi frß starfi stjˇrnar fÚlagsins, frß sÝ­asta fundi. Allir fundarmenn kynntu sig og greindu frß sÝnum vei­isvŠ­um Ý ref og mink. Geisladiskur, lei­beiningar Ý gildruvei­um ß mink er tilb˙inn og mun honum ver­a dreift fljˇtlega til fÚlagsmanna og annarra s.s. Š­arrŠktenda.
MŠttir voru minkavei­imenn vi­ utanver­an Eyjafj÷r­, allir vei­imenn ˙r Su­ur Ůing nema Bßr­ardal, og hluti vei­imanna ˙r Nor­ur Ůing. Fari­ var yfir framgang minkavei­a sÝ­ustu ßra ß ■essum svŠ­um og skipst ß sko­unum um vei­ia­fer­ir og reynslu manna af ■eim. Fram kom a­ ß ÷llum ■essum svŠ­um er mink a­ fŠkka og allt a­ fŠrast Ý betra horf. MikilvŠgt er tali­ or­i­, a­ skrß b˙svŠ­i minks til sÝ­ari nota ef mannaskipti ver­a svo dřrmŠt ■ekking glatist ekki.
Ůß bar Ëlafur ß Fj÷llum upp till÷gu um a­ tilnefna Jˇhann og Jˇn ß VÝkingavatni til umhverfisver­launa 2010 fyrir a­ ˙trřma nŠr alveg mink ß stˇrum svŠ­um Ý Ůingeyjarsřslum. Ůessari till÷gu var vel teki­ og skrifu­u 16 fundarmenn undir til stu­nings.
Ůessi tilnefning er fyrst og fremst hugsu­ til a­ vekja athygli ß okkar fÚlagi Bjarmalandi og vÝsindamanna, stjˇrnmßlamanna og almennings ß ■vÝ ˇeigingjarna starfi sem vei­imenn stunda til verndunar fugla og dřralÝfi.
Tillaga ■ess efnis a­ ôßtakssvŠ­i­öminkavei­ißtaki­ Ý Eyjafir­i yr­i stŠkka­ austur a­ J÷kulsß ß Fj÷llum hi­ minnsta, sam■ykktu allir fundarmenn.
ŮvÝ nŠst var tekin umrŠ­a um refinn, skipulag vei­a, framlag rÝkisins, vei­istjˇrnun sÝ­ustu ßratuga, ■ßtt P. H. Ý vei­istjˇrnun, bl÷ndun vi­ aliref, sno­dřr, skoffÝn, liti ß refum, grenjavinnslu, G.P.S. punkta af grenjum, skoth˙svei­ar, skipulag vetrarvei­a, vei­ar af vÚlsle­um og vei­ar me­ ljˇsk÷sturum.
Mj÷g skiptar sko­anir eru me­ kastaravei­ar, en margir telja ■Šr nau­synlegar ■ˇ ■Šr sÚu ˇl÷glegar me­ ÷llu.
Ůß var spß­ Ý fj÷lda veiddra refa Ý Ůingeyjarsřslu fyrr og n˙. Fj÷ldi veiddra dřra Ý Mřvatnssveit er 105 ß sÝ­asta ßri og er Ý fj÷lgun milli ßra. Nokkrar umrŠ­ur ur­u um fuglastofna, hrafna, fßlka, rj˙pu og h˙sandar samb˙­ ■eirra innbyr­is og vi­ refinn.
Ůagar hÚr var komi­ ur­u nokkrar vangaveltur var­andi nřja nefnd sem umhverfisrß­herra Štlar a­ skipa og ß a­ fjalla um refinn, a­ Ý hana ■yrfti ÷flugan reynslubolta ˙r okkar r÷­um. A­ lokum voru sag­ar nokkrar vei­is÷gur.
Fundarsˇkn var ßgŠt 20 karlar en hef­i ■urft a­ vera meira af yngri m÷nnum.
Fundurinn stˇ­ Ý 5 klst. me­ kaffihlÚi og ■ˇtti takast me­ ßgŠtum.

Fundarger­, Hilmar Stefßnsson.