|

Fréttir
Bjarmaland

   3. ađalfundur Bjarmalands haldinn í Logalandi í Borgarfirđi 7. okt. 2007

 

Snorri Jóhannesson  setti fundinn og flutti yfirlit yfir störf stjórnar síđastliđiđ ár.

 

Einn landshlutafundur var haldinn á árinu, í Skógum undir Eyjafjöllum. Var hann gagnlegur og vel sóttur.

 

Heimasíđa á netinu fyrir félagsmenn er tilbúin og  hún formlega tekin í notkun á ađalfundinum.

 

Ađalsteinn Jónsson lagđi fram reikninga félagsins síđastliđinna tveggja ára. Fundurinn samţykkti ţá samhljóđa.  Árgjöld  félagsmanna voru rćdd og fundurinn samţykkti ađ ţau yrđu 2000 krónur á komandi ári. Ađalsteinn rćddi viđ fundarmenn gildrulagnir á mink og val á gildrum.

 

Stjórnarmenn varastjórnarmenn og skođunarmenn reikninga voru allir endurkjörnir, enda hafđi enginn ţeirra bođađ afsögn. Ţeir eru:

Guđbrandur Sverrisson Bassastöđum. Til v. Keran St. Ólason Breiđuvík. Snorri Jóhannesson Augastöđum. Til v. Örn Eyfjörđ Arnarson Laxeyri. Ađalsteinn Jónsson Akureyri. Til v. Ţormóđur Heimisson Sauđadalsá. Sigurđur Ađalsteinsson Vađbrekku. Til v. Jón Sigurđsson Vopnafirđi. Sigurđur Ásgeirsson Gunnarsholti. Til v. Óskar Ólafsson  Bóluhjáleigu.

Skođunarmenn reikninga:

Vilhjálmur Jónasson Sílalćk. Til v. Ólafur Jónsson Fjöllum.

Kristján Arnarsson Húsavík. Til v. Gunnar Óli Hákonarson Sandi.

Ţá var gert kaffihlé í bođi Borgarbyggđar.

 

Ađalsteinn rćddi stuttlega minkaveiđiátak UST og ađkomu sína og Snorra ađ fundum varđandi verkefniđ. Fram kom í umrćđum um átakiđ ađ fjöldi veiddra minka á báđum veiđisvćđum  frá áramótum til septemberloka er 320 fullorđin dýr. Ađ veiđar á báđum veiđisvćđum hafi ekki skilađ ţeim fjölda dýra sem áćtlađur hafi veriđ. Ađ afföll hafi orđiđ á merktum minkum á Snćfellsnesi. Ađ frjósemi minkalćđa hafi veriđ minni en áćtlađ hafđi veriđ.

Einungis 10 veiđimenn komu til fundar, en dregist hafđi nokkuđ lengi ađ koma honum á. Fundartími var ţrjár klukkustundir.

Nćsti ađalfundur verđur haldinn á Austurlandi.

 

Hilmar  Stefánsson ritađi fundargerđ.

Til baka