|

Fréttir
Bjarmaland
3. nóvember 2008 10:57

Mikilla veiđimanna minnst

VEIĐISAFNIĐ á Stokkseyri hefur sett upp til sýningar byssur og persónulega muni frá tveimur gengnum veiđimönnum, ţeim Sigurđi Ásgeirssyni í Gunnarsholti og Einari Guđlaugssyni frá Ţverá.

 

Ţeir létust báđir í apríl á ţessu ári. Báđir sköruđu ţeir fram úr hvađ varđađi árangur í refa- og minkaveiđum og eins hvađ varđađi tćkniţekkingu, uppfinningar- og útsjónarsemi á veiđislóđ. Veiđisafniđ hefur eignast byssur og persónulega muni Sigurđar.

 

Einnig hefur ţađ fengiđ muni og byssur frá Einari heitnum til sýningar samkvćmt sérstökum samningi.

Einar lést af slysförum á veiđislóđ ásamt veiđifélaga sínum Flosa Ólafssyni 2. apríl s.l.

 

Sigurđur Ásgeirsson, eđa Siggi tófa, starfađi hjá Landgrćđslu ríkisins í Gunnarsholti og bjó ţar til margra ára. Ţađ eru ekki margar tófuskyttur á Íslandi sem hafa ár eftir ár veitt yfir 100 dýr og sum árin yfir 130 líkt og hann gerđi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einar Ţorgeir Húnfjörđ Guđlaugsson frá Ţverá í Norđurárdal í Austur-Húnavatnssýslu var án efa einn af afkastamestu minka- og refaveiđimönnum á Íslandi. Hann var einnig upphafsmađur refaveiđa ađ vetri úr sérbyggđu skothúsi hér á landi. Ásamt Sveini Einarssyni, fyrrverandi veiđistjóra, var hann fyrstur til ađ setja miđunarsjónauka á haglabyssur til refaveiđa.

Sjá nánar á www.veidisafnid.is

 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta