|

Fréttir
Bjarmaland
3. apríl 2008 12:03

Hörmulegt slys.

 

Nú liggur fyrir ţađ sem ég óttađist ađ gćti gerst, ţađ verđur ţví miđur ekki afturtekiđ en látum ţetta ekki endurtaka sig, verum á varđbergi.


Ţeir sem létust svo sviplega voru Einar Guđlaugsson frá Blönduósi og Flosi Ólafsson frá Reykjavík.
Einar ţekkti ég ađeins af afspurn og ţó einkanlega vegna ţess ađ Sveinn heitinn Einarsson fv, veiđistjóri lá gjarnan međ honum í skothúsi hér áđur fyrr.
Hinn mađurinn var Flosi Ólafsson, Húnvetningur ađ ćtt en bjó í Reykjavík.  Flosi gekk til liđs viđ Bjarmaland í nóvember sl. en hann var ađ taka viđ af Einari sem veiđimađur í Húnahreppi og hafđi veriđ međ honum viđ ţetta um tíma.


Ţarna misstum viđ góđan félaga og mikinn áhugamann um veiđar og nauđsyn ţess ađ veiđar á ref og mink vćru stundađar.um ţađ vitna tölvupóstar sem ég fékk frá honum sl, haust.


Um leiđ og ég vona ađ ţetta atvik verđi til ţess ađ menn fari varlega í framtíđinni, ţá vil ég fyrir hönd félagsins og mína eigin, votta ćttingjum samúđ og öllum sem eiga um sárt ađ binda vegna ţessa hörmulega atviks.
Snorri Jóhannesson

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta