|

Fréttir
Bjarmaland
1. mars 2008 13:13

Bréf frá Rannsókna- og frćđasetri Háskóla Íslands

Sćlir veiđimenn og félagar í Bjarmalandi
Var ađ uppgötva ţennan félagsskap og síđuna ykkar, sem mér finnst mjög
stílhrein og lítur út fyrir ađ vandađ sé til verka, til hamingju.

 Ţannig er mál međ vexti ađ ég hef nýveriđ átt ţátt í ađ stofna frćđasetur um
íslensku tófuna: Melrakkasetur Íslands, sem ég geri ráđ fyri rađ ţiđ hafiđ
heyrt um. Ţetta er eiginlega langtímaverkefni ţar sem húsnćđiđ undir setriđ
er gamalt hús (á Súđavík) í endurbyggingu og tekur verkiđ líklega nćstu tvö
árin ef allt gengur samkvćmt áćtlun.

Mig langar ađ segja ykkur ađeins frá ţessu verkefni vegna ţess ađ hugmyndin
er sú ađ byggja mest upp á ykkar starfi, ţ.e. grenjavinnslu, vetrarveiđum og
skinnavinnslu. Ţetta verđur semsé byggt upp ađ miklu leyti í kringum ykkar
atvinnugrein, semsé refaveiđar en einnig verđur gert skil ţeim ţćtti í
landbúnađi sem lýtur ađ refarćkt.

Leitast verđur viđ ađ afla gagna um grenjavinnslu og vetrarveiđar, ađferđir,
verkun, tćki og tól frá fortíđinni og fram í nútímann. ţetta efni, ásamt
sögum, myndum og almennum upplýsingum, verđur síđan meginuppistađa á sýningu
um íslenska refinn sem sett verđur upp í Súđavík og opnuđ voriđ 2010 - fram
ađ ţví á vef setursins sem opnađur verđur í vor.

Eins og skilja má, á ég ţví mikiđ undir samstarfi viđ ykkur sem ţekkiđ best
til ţeirra ţátta sem hér á ađ gera skil, semsé veiđum á ref í fortíđ og
nútíđ. Ég hef líka fengiđ ţá flugu í höfuđiđ ađ međ tímanum muni setriđ
verđa einskonar minjasafn um ţessa fornu atvinnugrein sem ég lít á sem ríka
arfleiđ íslenskrar sögu. Kannski geta menn hugsađ sér ađ lána ţangađ muni
til sýninga og vonandi geta menn litiđ á setriđ sem einskonar "samastađ"
refaveiđimanna ... en ég er mjög bjartsýn kona :-)

Í ţađ minnsta hef ég nú látiđ ykkur vita af mér og mínu verkefni, er smátt
og smátt ađ byggja ţađ upp og óska eftir allskonar samstarfi og hugmyndum
sem ykkur gćti dottiđ í hug, nú eđa seinna..

hćgt er ađ ná í mig á vinnutíma í 525-5230 en annars er tölvupóstur
eru@hi.is

međ kveđju

Ester Rut Unnsteinsdóttir

Ester Rut Unnsteinsdóttir eru@hi.is
**************************************************
Rannsókna- og frćđasetri Háskóla Íslands
Ađalstrćti 21, 415 Bolungarvík
525-5230 / 862-8219
**************************************************
University of Iceland,
Westfirdir Research Centre,
Adalstraeti 21,
415 Bolungarvík, ICELAND 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta