|

Fréttir
Bjarmaland
7. febrúar 2008 22:46

Skýrla um minkaveiđiátakiđ.

 Nú er komin út áfangaskýrsla um minkaveiđiátakiđ, sem fylgir hér međ. Von er á skýrslu um rannsóknaverkiđ í lok febrúar og verđur hún send út ţegar hún liggur fyrir. Umsjónarnefnd átaksins hyggst síđan halda tvo kynningarfundi um niđurstöđur í skýrslunum og stöđu átaksins međ öllum ţeim sem koma ađ átakinu og öđrum hagsmunaađilum og áhugasömum. Fyrirhugađ er ađ halda fund á Akureyri 12. mars og í Stykkishólmi 14. mars í ţessu skyni. Sérstaklega verđur bođađ til fundanna ţegar nćr dregur.

 

Hér er skýrslan á pdf.
 

 


Til baka


yfirlit frétta