|

Fréttir
Bjarmaland
23. október 2007 14:13

Ráđinn vefstjóri.

Jón Sigurđarson
 Jón Sigurđarson hefur tekiđ ađ sér ađ setja efni inn á síđuna og vera stjórninni til halds og trausts í vefmálum.

 

 Jón hefur svolitla reynslu í ţessum málum en hann á og heldur úti síđunni www.vopnafjordur.is  og hefur gert frá ţví 2001

vefstjóri


Til bakaÁLIT LESENDA

Myndarlegur mađur ţarna á ferđ. (23. október 2007, kl. 17:35)

Sćlir félagar. Án gamans ţá er ţađ frétt ađ Jón hefur tekiđ ađ sér ađ sjá um ţessa vefsíđu. Honum til ađstođar verđum viđ í stjórn ţar til ţetta er komiđ í fastar skorđur. Ađgangsorđ verđa send út til félaga viđ fyrstu henntugleika. kv Snorri

Snorri Jóhannesson Augast.

ađgangsorđ... (23. október 2007, kl. 21:41)

Gott mál...endilega reyniđ ađ koma ţessum ađgangsorđum, og linknum á síđuna á menn sem fyrst. Svo mađur geti nú fariđ ađ spjalla viđ menn vítt og breitt um landiđ...kv. Jói

Jóhann Jensson

Sćlil félagar. (4. nóvember 2007, kl. 23:20)

já, ţađ er rétt ađ ég hef tekiđ ţetta verk ađ mér og er ađ slá inn félagatalinu en ţađ telur tćplega 200 manns svo ţetta hefur tekiđ smá tíma. Ég klára ţetta núna í vikunni.

Jón Sigurđarson

 


yfirlit frétta