|

Fréttir
Bjarmaland
7. september 2012 00:03

Ađalfundur haldinn í Reykholti 1. september 2012.

 Snorri formađur stjórnađi fundinum. Hann hafđi međferđis ný gögn varđandi skipulag refaveiđa í Borgarbyggđ. Enn fremur gögn er sýna ađ stóru sveitarfélögin sem mynda meirihluta í sambandi sveitarfélaga borga ekki krónu til refaveiđa. Hann fór í stuttu máli yfir fjárhagshliđ minkaveiđiátaksins, ţar sem allt fór úr böndum, rannsóknir, stjórnun og skýrslugerđir tóku til sín meirihluta ţess fjármagns sem átakinu var ćtlađ á kostnađ veiđanna.

Ađalsteinn útskírđi reikninga félagsins, ţar sem hagnađur var tćp hundrađ ţúsund og eigiđ fé 965 ţúsund. Ţađ fé hefur nú veriđ lagt í bókaútgáfu “ Á Refaslóđum “.
Ađalsteinn fór yfir framgang bókaútgáfunnar sem tekiđ hefur eitt ár. Bókin á nú ađ vera komin til allra félagsmanna. Nokkrir ađilar munu fá bókina á 4000 kr. til endursölu auk ţess sem viđ félagsmenn munu selja bókina á 5000 kr. og félagiđ greiđa ţá póstb. gjöld. Nokkur umrćđa var um dreifingu og gjafir á bókinni, en ánćgja međ útgáfuna.
Ţá tók viđ umrćđa um lođdýrabú. Ţar eru alltaf annađ slagiđ ađ sleppa út dýr, og svo hefur alltaf veriđ síđan lođdýrarćkt var leyfđ. Fundarmenn telja í ljósi verđmćta dýranna og ţess tjóns sem ţau valda í villtri náttúru ađ taka verđi enn harđar á ţessum málum og öll dýr verđi merkt.
Hvatning og vilji kom fram um ađ halda landshlutafundi í félaginu á komandi ári til ađ örva starfsemi félagsins.
Ađalsteinn fór yfir árangur minkaátaksins í Eyjafirđi sem er góđur og viđ haldiđ. Ranghugmyndir náttúrufrćđinga um fjölda dýra áđur en átakiđ hófst. Samskipti viđ stjórnendur átaksins og fl. Félagsmenn bíđa nú eftir lokaskýrslunni um átakiđ, til umfjöllunar á nćsta ári.
Jóhann frá Víkingavatni sagđi frá árangri og framgangi minkaveiđa í Ţingeyjarsýslu, ţar sem hann veiđir. Ţar eru nú stór landsvćđi orđin minklaus. Fram kom ađ Mývetningar treysta ekki U.S.T. fyrir vargeyđingu viđ Mývatn.
Umrćđa um refaveiđar: grenjavinnslu,vetrarveiđi, kosti og galla, árangur og hvađa annmarka vetrarveiđi hefđi o. s. frv.

Stjórn og endurskođendur voru samţykktir ţeir sömu og veriđ hafa međ lófaklappi. Félagsgjald var ákveđiđ 3000 kr. nćsta ár. Félagsmenn hvattir til ađ nota spjallrás félagsins á netinu.

Eftirfarandi ályktanir samţykkti fundurinn samhljóđa:

Fundarmenn telja ađ merkingum á mink í minkabúum sé verulega ábótavant og beinir ţví til viđkomandi stjórnvalds ađ öll lífdýr á minkabúum verđi merkt á viđurkenndan hátt eins og skylt er međ annađ búfé.

Fundarmenn telja ađ innflutningur á villtum spendýrum sem ekki eru í íslanskri náttúru s. s. mörđur, rauđrefur og önnur rándýr verđi bannađur og eftirlit međ ólöglegum innflutningi hert.
 


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta