Velkomin(n) á vefinn
Ţetta er vefsíđa félaga í Bjarmalandi sem er félagsskapur atvinnuveiđimanna ţ.s. viđ fáum greitt fyrir ađ halda vargi í skefjum.
ţađ eru rúmlega 200 manns í ţessu félagi sem stofnađ var 2003 en eitt af markmiđum félagsins er ađ hafa málsvara ţegar ákvarđanir eru teknar hjá hinu opinbera varđandi veiđar á villtum dýrum.